Mikilvægar öryggisupplýsingar

Eigendur slípivéla af gerðinni PSS 2 A, PSS 20 A, PSS 190 AC, PSS 200 A, PSS 200 AC, PSS 250 A, PSS 250 AE og PSS 2000 A sem framleiddar voru á tímabilinu júní til ágúst 2007 skulu athuga eftirfarandi: Taka skal vélarnar tafarlaust úr notkun og ekki má afhenda þær öðrum. Viðkomandi vélum verður skipt út eigendum að kostnaðarlausu. Eftirfarandi tengill vísar á Öryggisleiðbeiningar.

Svona finnur þú út hvort slípivélin þín er gölluð:

1. Athugaðu hvort þú átt vél af viðkomandi gerð:

Um er að ræða eftirfarandi gerðir: PSS 2 A, PSS 20 A, PSS 190 AC, PSS 200 A, PSS 200 AC, PSS 250 A, PSS 250 AE og PSS 2000 A. Gerðarheitið kemur fram á vélinni (eins og sýnt er á myndinni hér á eftir).

Ef vélin þín er á listanum gæti hún verið gölluð. Til að athuga þetta skaltu halda áfram í skref 2. Ef vélin tilheyrir engri þessara gerða er hún ekki gölluð.

2. Athugaðu hvort vélin þín er gölluð:

Færðu inn vélar- og raðnúmer slípivélarinnar á eftirfarandi eyðublað. Myndin hér á eftir sýnir hvar þau er að finna á vélinni. Athugaðu að fylla verður út í báða reitina.

Hafðu samband við okkur með því að nota samskiptaeyðublaðið ef um fyrirspurnir er að ræða.

Samskiptaeyðublað